Sunday Jan 26, 2025

Guðrún Aðalsteinsdóttir

Nú er komið að sjónarhorni leiðtogans á teymi og teymisþjálfun og það er hún Guðrún Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar, sem spjallar við mig um sína vegferð, leiðtogahlutverk og teymispælingar. Guðrún hefur spilað allskonar hlutverk, bæði hérlendis og erlendis og því sérlega ánægjulegt að fá hana í þáttinn.

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125